Umhverfisfróðleikssíðan 2020.is er í páskafríi. Næsti fróðleiksmoli birtist á síðunni þriðjudaginn 29. mars 2016. Upplagt er að nýta tímann þangað til til að lesa eldri fróðleiksmola. Jafnframt er ærin ástæða til að forðast matarsóun um páskana. Gleðilega hátíð!
Páskafrí
Svara