Fjárfestar þrýsta á bílaframleiðendur að gera betur í loftslagsmálum

4096-160Hópur 250 alþjóðlegra fjárfesta, sem samtals ræður yfir hlutabréfum að andvirði meira en 24.000 milljarðar dollara (um 3 milljónir milljarða ísl. kr.) hefur skorað á bílaframleiðendur að flýta aðlögun sinni að kolefnisgrönnum heimi. Kröfur stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda fari vaxandi og hefðbundin bílaframleiðsla muni þurfa að takast á við miklar áskoranir vegna breyttrar eftirspurnar og samkeppni frá aðilum á borð við Tesla og Google sem hafi tekið forystu í þróun og framleiðslu rafbíla og sjálfkeyrandi bíla. Brýn þörf sé á að móta stefnu fyrirtækjanna til langs tíma til að þau verði áfram álitlegur fjárfestingarkostur.
(Sjá frétt The Guardian 12. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s