Sólarvegurinn gerir það gott

solarENNFyrsti sólarselluhjólastígur heimsins hefur skilað betri árangri en menn þorðu að vona, en þessa dagana er eitt ár liðið síðan þessi 70 m langi hjólastígur í útjaðri Amsterdam var opnaður fyrir umferð. Yfirborðslagið á stígnum er gert úr 3 mm þykkum glerhúðuðum sólarsellum sem framleiða rafmagn fyrir ljósastaura eða til annarra nota. Á fyrstu sex mánuðunum framleiddi stígurinn samtals rúmlega 3.000 kwst af raforku, eða sem samsvarar orkuþörf eins heimilis í u.þ.b. heilt ár.
(Sjá frétt ENN í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s