Umhverfisvænsta bygging heims formlega opnuð í gær

Co-ophúsið í ManchesterNýtt 14 hæða hús sem hýsir höfuðstöðvar Co-op í Manchester hefur verið útnefnt umhverfisvænsta hús í heimi, en það náði hæsta skori vottunarkerfisins BREEAM til þessa, 95,16%. Þessi einstaki árangur byggir á mörgum þáttum. Þar má nefna að orka fyrir húsið er framleidd úr uppskeru af ökrum Co-op, hitastig jarðvegsins undir húsinu er nýtt til að jafna árstíðabundna hitasveiflu innandyra, og tvöfalt ytrabyrði hússins virkar sem sæng á vetrum en loftræsting á sumrum. Elísabet Englandsdrottning opnaði húsið formlega í gær, fimmtudaginn 14. nóvember.
(Sjá frétt EDIE í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s