Hvað verður um öll graskerin?

pumpkinUm 18.000 tonn af graskerjum voru urðuð í Bretlandi eftir hrekkjavökuna í fyrra, en matvælaúrgangur sem þessi hefur í för með sér mikla losun gróðurhúsalofttegunda á urðunarstöðum. Um 1 milljón graskerja seldist í verslunum Sainsbury’s á síðasta ári. Talið er að um 99% þeirra hafi fyrst og fremst verið ætluð í skreytingar og að um 64% hafi farið beint í ruslið eftir „notkun“. Þetta árið bauð Sainsbury’s keðjan viðskiptavinum sínum að skila graskerjum aftur í verslanir að hrekkjavöku lokinni, þannig að hægt yrði að nýta þau í orkuvinnslu og draga um leið úr því magni sem fer í urðun.
(Sjá frétt EDIE 31. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s