Kjarnasamruni í sjónmáli?

The magnetic coils inside the compact fusion (CF) experiment are critical to plasma containment, as pictured in this undated handout photoKjarnasamruni til raforkuframleiðslu gæti orðið að veruleika innan 10 ára að mati sérfræðinga bandaríska fyrirtækisins Lockheed Martin. Fyrirtækið hefur þróað litla samrunaofna (um 6 fermetra) með 100 MW uppsett afl, sem mögulega gætu verið komnir í framleiðslu og notkun eftir um 10 ár. Framleiðsla rafmagns með kjarnasamruna er bæði öruggari og skilvirkari en framleiðsla með kjarnaklofnun eins og gert er í kjarnorkuverum samtímans, auk þess sem geislavirkur úrgangur frá vinnslunni er hverfandi. Notast er við tvívetni og þrívetni í kjarnasamrunanum, en fyrirtækið telur að í framtíðinni verði hægt að notast við efni sem framleiða engan geislavirkan úrgang.
(Sjá frétt Planet Ark í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s