Hormónaraskandi efni hafa áhrif á afkomu fugla

fossbuiHormónaraskandi efni hafa áhrif á þróun og afkomu fugla með búsvæði við ár sem renna nálægt þéttbýlisstöðum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á fuglinum fossbúa í Suður-Wales. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum hórmónaraskandi efna í fráveituvatni á afkomu fiskstofna, en minna hefur verið rýnt í áhrif á fugla. Í rannsókninni á fossbúunum kom í ljós að ungar fugla sem náðu í fæðu úr ám þéttbýlissvæða voru minni en á öðrum búsvæðum, auk þess sem hlutfall kvenkyns fugla var hærra. Hormónaraskandi efni berast í fráveituvatn m.a. úr lyfjum og fæði íbúa.
(Sjá frétt ENN í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s