Rotvarnarefni í leikföngum

SápukúlurBarnaleikföng á borð við fingramálningu, módelleir, andlitsmálningu og sápukúlur innihalda oft rotvarnarefni sem geta haft skaðleg áhrif við mikla notkun. Í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Danmerkur (Miljøstyrelsen) kemur fram að 23 mismunandi rotvarnarefni, þ.á.m. parabenar, hafi fundist við athugun á vörum af þessu tagi. Í framhaldi af þessu hefur stofnunin farið fram á að Evrópusambandið taki afstöðu til þess hvort reglur um rotvarnarefni í leikföngum séu nægilega strangar.
(Sjá frétt á heimasíðu Miljøstyrelsen 20. febrúar).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s