Rauntímavöktun regnskóga á netinu

GFW_logo_4cFramvegis getur almenningur fylgst með ástandi regnskóga heimsins í nánast beinni útsendingu á netinu, en World Resources Institute (WRI) í Washington hefur gert þetta mögulegt með aðstoð Google Earth og nokkurra annarra aðila. Með þessari nýju tækni verður hægt að fylgjast með regnskógum á svæðum sem hingað til hafa verið lítið sem ekkert vöktuð. Verkefnið gengur undir nafninu Global Forest Watch, og þeir sem að því standa vonast til að það skapi þrýsting á ríkisstjórnir að stöðva eyðingu skóga og leiði jafnframt til ábyrgari verslunar með afurðir á borð við pálmaolíu, soja og kjöt, sem hugsanlega eru framleiddar á svæðum þar sem regnskógar hafa verið ruddir.
(Sjá frétt PlanetArk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s