Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams hefur tekið upp samstarf við fataframleiðandann G-Star RAW undir yfirskriftinni „Raw for the Oceans„. Ætlunin er að safna plastrusli úr hafinu og vinna úr því þráð til framleiðslu á gallabuxum. Fyrstu flíkurnar líta væntanlega dagsins ljós 15. ágúst nk.
(Sjá frétt EDIE í dag).