Verslanir kærðar vegna þalata í leikföngum

EiturFjórar verslanir í Svíþjóð hafa verið kærðar vegna sölu á leikföngum sem innihéldu þalöt yfir leyfilegum mörkum. Brotin komu í ljós við greiningu á 20 mismunandi plastleikföngum sem tekin voru til skoðunar síðasta sumar í sérstöku verkefni um vörur í lágvöruverðsverslunum undir yfirskriftinni „Varor i lågprissegmentet“. Fimm af þessum 20 leikföngum innihéldu of mikið af þalötum og í tveimur verstu tilvikunum var efnasambandið DEHP (dí-2-etýlhexýlþalat) 40-46% af plastinu. Þetta efni eykur líkur á ófrjósemi.
(Sjá fréttatilkynningu á heimasíðu Gautaborgar 21. janúar).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s