Í næsta mánuði mun fataframleiðandinn H&M setja á markað fimm gerðir af fatnaði sem gerður er úr notuðu gallaefni. Hráefnið er fengið úr söfnun H&M á notuðum fötum, sem hleypt var af stokkunum á öllum markaðssvæðum fyrirtækisins fyrir ári síðan. Samtals hafa safnast hátt í 3.500 tonn af fötum.
(Sjá frétt EDIE í dag).
Hvaða dagsetning er á þessu? Er einmitt með í fílófaxinu að kaupa mér gallabuxur í hm eftir 3vikur…