Loftslagsmál útskýrð á 9 mínútum

ipcc stuttmyndNý norsk stuttmynd sem útskýrir stöðu loftslagsmála á 9 mínútum var frumsýnd á loftslagsráðstefnunni í Varsjá á dögunum. Myndin, sem Snöball film gerði fyrir Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC), hentar vel til að kynna loftslagsmál í skólum og annars staðar þar sem þörf er fyrir einfaldar og samþjappaðar útskýringar.
(Sjá frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar Noregs 22. nóvember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s