Mikið af olíu á ströndum Louisiana þremur árum eftir slysið á Mexíkóflóa

Mexico gulf oil spillTæp 1.400 tonn af olíumenguðu efni voru fjarlægð af strandsvæðum Louisianafylkis í Bandaríkjunum á tímabilinu mars-ágúst á þessu ári, en það er 25 sinnum meira en á sama tímabili í fyrra. Skýringin á þessu er talin vera sú að fellibylurinn Ísak og fleiri óveður hafi skolað sandi ofan af olíuhaugum sem grafist höfðu niður í fjöruna. Enn eru rúmir 300 km af strandlengju Louisiana sagðir mengaðir af olíu eftir stærsta olíuslys sögunnar sem hófst með sprengingu í olíuborpalli BP á Mexíkóflóa 20. apríl 2010. Gert er ráð fyrir dómsúrskurði snemma á næsta ári um það hversu háa sekt BP þurfi að greiða vegna slyssins.
(Sjá frétt PlanetArk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s