Vörumst hormónaraskandi efni

Barn í kerru IMSFólk ætti að kaupa Svansmerktar vörur, lofta vel út og þvo föt og leikföng áður en þau eru tekin í notkun. Þetta eru ráðleggingar dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu (IMS) að loknum fræðslufundi um hormónaraskandi efni sem haldinn var í síðustu viku. Löggjöf sem ver neytendur gegn þessum efnum er í stöðugri þróun, en þeir sem vilja vera fyrri til geta gert ýmislegt til við verja sig og sína. Á fundinum kom m.a. fram að efni sem berast inn í líkamann á fósturskeiði geti valdið krabbameini síðar á lífsleiðinni.
(Sjá frétt á heimasíðu IMS 4. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s