Græn skattbreyting skapar störf og eflir nýsköpun

Green Fiscal Reform (EEA)Hægt er að auka hagvöxt, fjölga störfum og efla nýsköpun með því að hækka skatta og afnema niðurgreiðslur á umhverfisskaðlegum vörum og þjónustu, en lækka að sama skapi skatta á tekjur og fjárfestingar. Þetta er niðurstaða úttektar sem Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) hefur gert í fjórum Evrópulöndum sem hafa farið hvað verst út úr efnahagsþrengingum síðustu ára. Grænir skattar hafa minni neikvæð áhrif á þjóðarframleiðslu en t.d. tekjuskattur og virðisaukaskattur, auk þess sem þeir geta stuðlað að umhverfisvænni hegðun neytenda. Miklar líkur eru á að með þessu skapist ný störf af ýmsu tagi og að nýsköpun eflist til lengri tíma litið.
(Sjá frétt á heimasíðu EEA 14. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s