Lífræn framleiðsla í sókn í Rússlandi

Organic RussiaLífræn framleiðsla er í mikilli sókn í Rússlandi þessi misserin, m.a. vegna aukinnar eftirspurnar heilsumeðvitaðra neytenda í Moskvu og St.Pétursborg. Bændum í lífrænni ræktun fjölgar og búin stækka. Fram til þessa hafa engar samræmdar reglur gilt um þessa framleiðslu í Rússlandi, en nú hafa þarlend stjórnvöld boðað að frá og með árinu 2015 geti lífrænir framleiðendur fengið afurðir sínar vottaðar, auk þess sem að þá verði tekinn upp sérstakur stuðningur við lífræna framleiðslu.
(Sjá frétt Organic News 8. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s