Betri bílahreinsiefni vænlegri en þvottabann

BilathvotturUmhverfisstofnun Svíþjóðar (Naturvårdsverket) telur lagaheimild skorta til að unnt sé að banna bílaþvott á götum úti, enda þótt slíkum athöfnun fylgi hætta á að olía, þungmálmar og önnur mengandi efni berist út í nattúruna. Þetta álit stofnunarinnar kemur í framhaldi af tíðum fyrirspurnum sveitarfélaga um möguleika sína á að beita boðum og bönnum til að koma í veg fyrir að þvottavatn af bílum berist óhreinsað í niðurföll. Í stað banns mælir Naturvårdsverket með því að fólk verði upplýst um umhverfisáhrifin og hvatt til að nota vistvæn hreinsiefni.
(Sjá frétt á heimasíðu Naturvårdsverket 7. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s