Sparneytnir bílar í sókn

Bíll EEAFólksbílar sem seldir voru í löndum Evrópusambandsins (ESB) á síðasta ári voru að meðaltali 9% sparneytnari en næstu þrjú ár þar á undan samkvæmt nýrri skýrslu frá Umhverfisstofnun Evrópu (EEA). Tækniframfarir, fjölgun dísilbíla og efnahagsþrengingar eru taldar eiga stærstan hlut í þessu. Meðalbíllinn sem seldur var 2012 losaði 132,2 g CO2/km, en samkvæmt reglum ESB þarf meðallosunin að vera komin niður í 130 g/km 2015 og 95 g/km 2020. Héðan í frá er heimilt að beita bílaframleiðendur sektum ef þeir standast ekki þessar kröfur.
(Sjá frétt á heimasíðu EEA 30. apríl).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s