Gerð verður krafa um að settar verði upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla við allar nýjar og endurgerðar íbúðarbyggingar í löndum Evrópusambandsins frá og með árinu 2019 ef fyrirliggjandi frumvarp að tilskipun verður samþykkt. Tilgangurinn með þessu er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá umferð, minnka loftmengun og ná loftslagsmarkmiðum.
(Sjá frétt ENN 11. október).