Nýsjálendingar friða stórt hafsvæði

2000px-New_Zealand_location_map_transparent.svgNýsjálensk stjórnvöld hafa ákveðið að friða svonefnt Kermadecsvæði á hafinu norður af landinu, en á þessu svæði eru m.a. neðansjávareldfjöll og heimkynni sjávardýrategunda í útrýmingarhættu. John Key, forsætisráðherra landsins, tilkynnti um friðunina á fundi Sameinuðu þjóðanna í gær. Verndarsvæðið verður eitt af þeim stærstu í heimi, eða um 620.000 ferkílómetrar (sexföld stærð Íslands). Friðunin kom námufyrirtækjum í opna skjöldu, en nokkur þeirra höfðu uppi áform um vinnslu jarðefna af sjávarbotni á þessu svæði.
(Sjá frétt PlanetArk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s