Loftmengun mæld með snjallsímum

ispexÍ þessum mánuði og þeim næsta munu 500 íbúar Kaupmannahafnar mæla svifryksmengun í nánasta umhverfi sínu með þar til gerðu appi og búnaði sem tengist myndavélum iPhone síma. Þessar mælingar eru hluti af evrópsku verkefni sem gengur undir nafninu iSPEX og hefur það markmiði að kortleggja loftmengun í evrópskum borgum með meiri nákvæmni en áður og auka þannig þekkingu manna á áhrifum loftmengunar á heilsu og umhverfi.
(Sjá frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar Danmerkur í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s