Burt með klósettrúlluna!

toilet_paper_160Einn stærsti pappírsframleiðandi vestanhafs, Scott Products, hætti nýlega að nota pappahólka í klósettpappírsrúllur. Með þessu vill framleiðandinn draga úr myndun úrgangs, en árlega lenda um 17 milljarðar slíkra hólka í ruslinu vestra. Mest af þessu fer í urðun. Hólkarnir eru ekki nauðsynlegir þegar allt kemur til alls og bæði framleiðandinn og neytendinn hafa því mikinn hag af því að losna við þá. Fyrirtækið hvetur aðra framleiðendur að gera slíkt hið sama, enda eru klósettrúlluhólkar tiltölulega stór hluti þess úrgangs sem til fellur á heimilum.
(Sjá frétt ENN í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s