Háloftavindar gætu fullnægt orkuþörf mannkyns

sky160Hægt væri að fullnægja orkuþörf heimsins með því að nýta vindorku í háloftunum að mati bandarískra vísindamanna sem skoðað hafa þennan möguleika. Með eins konar flugdrekatækni væri hægt að virkja nægan vind í allt að 3.000 metra hæð yfir yfirborði jarðar til að útvega 7,5 TW af raforku, eða sem nemur um þrefaldri orkuþörf heimsins. Mikil óvissa ríkir reyndar um mögulegar útfærslur á tækninni, en nú vinna um 20 sprotafyrirtæki að þróun hennar. Orkuframleiðsla af þessu tagi gæti auðveldað umbreytingu yfir í endurnýjanlega orku, einkum í löndum með langa strandlengju.
(Sjá frétt ENN 14. ágúst).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s