Vodafone gefur farsímum sjálfbærnieinkunn

vodafone_einkunnVodafone hefur nú tekið upp sjálfbærnieinkunn fyrir farsíma sem fyrirtækið selur. Með þessu vill fyrirtækið auðvelda viðskiptavinum að bera saman umhverfis- og samfélagsáhrif mismunandi símtækja. Farsímunum er gefin einkunn á bilinu 1-5 og er einkunnin sýnd utan á umbúðum nýrra síma. Við einkunnagjöfina er tekið tillit til hráefnisnotkunar, orkunotkunar, vatnsnotkunar, flutninga, eiginleika sem takmarka umhverfisáhrif við notkun og þess hversu einfalt er að endurvinna vöruna. Einkunnagjöfin var fyrst innleidd í Hollandi en er nú til staðar í níu löndum, m.a. í Bretlandi þar sem Vodafone kynnti þessa nýjung fyrir viðskiptamönnum sínum í síðasta mánuði.
(Sjá frétt Edie 30. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s