Hættuleg efni í barnafötum

Barnaföt PolitikenHættuleg efni fundust í 76 af 82 barnaflíkum sem skoðaðar voru í nýrri könnun Greenpeace. Styrkur efnanna var yfirleitt undir hættumörkum, en Greenpeace bendir á að eiturefni eigi ekkert erindi í barnaföt, enda nóg til af öðrum skaðminni efnum sem hægt sé að nota í staðinn. Vissulega skolast mikið af þessum efnum úr fötunum í fyrsta þvotti, en þá berast þau út í umhverfið þar sem þau geta skaðað lífríkið.
(Sjá fréttatilkynningu Greenpeace 14. janúar).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s