Svansmerktur jólapappír loks fáanlegur í Noregi

Svansmerktur jólapappír 160Nú geta norskir neytendur í fyrsta sinn keypt Svansmerktan jólapappír, en hafin er framleiðsla á slíkum pappír í prentsmiðjunni Grøset. Svansmerkið tryggir að pappírinn uppfylli gæðakröfur og að í honum séu engin skaðleg litarefni eða yfirborðsefni. Þetta þýðir jafnframt að flokka má pappírinn með öðrum pappír til endurvinnslu, en venjulegur jólapappír er yfirleitt ónothæfur til slíks vegna efnainnihalds o.fl.
(Sjá frétt á heimasíðu Svansins í Noregi 6. desember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s