Tamiflu í umhverfinu stuðlar að lyfjaónæmi

???Vísindamenn við háskólana í Umeå og Uppsölum í Svíþjóð hafa sýnt fram á að leifar af inflúensulyfinu Tamiflu, sem fundist hafa í vötnum bæði í Japan og í Evrópu, stuðla að þróun lyfjaónæmra veirustofna í öndum sem halda sig nálægt útrásum fráveitumannvirkja. Tamiflu er mest notaða inflúensulyf í heimi, en í framhaldi af þessari uppgötvun óttast menn að lyfið kunni að verða gagnslaust í framtíðinni.
(Sjá fréttatilkynningu Háskólans í Umeå 9. desember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s