Réttlætismerki í 25 ár

Fairtrade 25 áraRéttlætismerkingar (siðgæðisvottanir (e. Fairtrade)) eiga 25 ára afmæli um þessar mundir. Fyrsta merkið af þessu tagi var hollenska Max Havelaar merkið, og fyrsta vottaða varan var kaffi frá Mexíkó sem selt var í hollenskum stórmörkuðum haustið 1988. Þetta frumkvæði Hollendinga er orðið að alþjóðlegri hreyfingu og nú eru „Fairtrade-vörur“ seldar fyrir um 4,8 milljarða evra (um 790 milljarða ísl. kr.) á ári. Vottaðar vörur eru um 30.000 talsins, og er áætlað að um 1,35 milljónir bænda og landbúnaðarverkamanna njóti góðs af þessum viðskiptum.
(Sjá frétt á heimasíðu Fairtrade International (FLO) 13. nóvember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s