Stóraukin sala á lífrænum matvælum í Noregi

Debio lífrænt 2013Á fyrri helmingi þessa árs seldust lífrænt vottuð matvæli í Noregi fyrir 657,2 milljónir norskra króna (um 13,3 milljarða ísl. kr.), en það samsvarar nær 15% aukningu miðað við sama tímabil í fyrra. Munar þar mest um gríðarlega sölu á lífrænu grænmeti, einkum gulrótum og agúrkum. Þannig var agúrkusalan á fyrri helmingi ársins álíka mikil og allt árið í fyrra.
(Sjá frétt á heimasíðu Debio í Noregi 18. september).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s