Hunangsflugur í hættu vegna efnanotkunar

Bresk rannsókn sem sagt var frá í tímaritinu Nature um síðustu helgi bendir til að notkun skordýraeiturs í landbúnaði geti spillt afkomumöguleikum hunangsflugubúa, bæði vegna þess að dánartíðni hækkar og afköst hverrar flugu við fæðuöflun minnka. Verðmæti þeirrar vistfræðilegu þjónustu sem hunangsflugur og aðrir frjóberar veita er áætlað um 200 milljarðar bandaríkjadala á ári. Hunangsflugum og býflugum hefur fækkað mikið í Evrópu og Norður-Ameríku á síðustu árum, en sitt sýnist hverjum um ástæðurnar.
(Sjá frétt PlanetArk 22. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s