Verður Bútan fyrsta lífræna landið?

Stjórnvöld í Bútan stefna að því að öll matvælaframleiðsla í landinu verði lífræn innan 10 ára. Landið yrði þá væntanlega það fyrsta í heiminum til að ná þessu markmiði. Bútan hefur farið sínar eigin leiðir á ýmsum sviðum og verið uppspretta hugmynda fyrir aðrar þjóðir. Þar er verg þjóðarhamingja (e. Gross National Happiness (GNH)) t.d. notuð sem mælikvarði í stað vergrar landsframleiðslu (e. Gross Domestic Production (GDP)).
(Sjá nánar í frétt AFP 3. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s