Verslunarkeðja með eigið orkuver

Breska verslunarkeðjan Waitrose áformar að taka þriðja orkuver keðjunnar í notkun á næsta ári. Þetta orkuver verður ólíkt þeim tveimur fyrri að því leyti að hráefni verður eingöngu sótt í eigin úrgang keðjunnar, svo sem vörubretti og steikingarfeiti. Einnig verður notað timbur sem til fellur við niðurrif ónýtra rúma sem vipskiptavinir skila inn til verslananna. Bómull og önnur verðmæt efni úr rúmunum eru hins vegar nýtt í nýja framleiðslu. Hið nýja orkuver er liður í að gera verslunarkeðjuna sjálfa sér nóga með orku og ná markmiði um 15% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2021.
(Sjá nánar í frétt EDIE í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s