Fyrstu vetnisstrætóarnir í Skotlandi 2014

Fyrstu vetnisstrætisvagnarnir í Skotlandi koma á götuna í Aberdeen snemma árs 2014, en þá verða gangsettir þar 10 vagnar sem eru hluti af vetnisverkefni skoskra stjórnvalda. Vetnið á vagnana verður framleitt með rafmagni frá nærliggjandi vindmyllum. Tilkoma vagnanna er talin styrkja ímynd Aberdeenborgar sem frumkvöðuls á sviði grænnar orku, en nú þegar er litið á borgina sem höfuðborg sjávarorkunýtingar í Evrópu.
(Sjá nánar í frétt EDIE 23. ágúst sl).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s