Kaþólska kirkjan kalla eftir meiri metnaði í loftslagsmálum

CatholicÍ gær sendu kardínálar, patríarkar og kaþólskir biskupar frá fimm heimsálfum ákall til leiðtoga þjóða heims um að ganga frá róttæku samkomulagi um loftslagsmál á ráðstefnunni í París í desember (COP21) til að koma í veg fyrir frekari loftslagsbreytingar. Í ákallinu, sem byggt er á páfabréfinu frá liðnu sumri („Laudato Si“), kemur fram að stefna þurfi að algjöru kolefnishlutleysi um miðja þessa öld og að í allri ákvarðanatöku á þessu sviði þurfi að huga sérstaklega að hagsmunum þeirra sem fátækastir eru og verða fyrir mestum áhrifum af loftslagsbreytingunum. Slík áskorun frá kaþólsku kirkjunni á heimsvísu er með öllu fordæmalaus, en íhaldssamir kaþólikkar vestanhafs eru lítt hrifnir af framtakinu.
(Sjá frétt PlanetArk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s