Krabbameinsvaldandi efni í blöðrum

balloonsKrabbameinsvaldandi efni fundust í meira en helmingi af blöðrum sem danska umhverfisráðuneytið rannsakaði nýlega. Alls reyndust 22 blöðrutegundir af 39 innihalda efni sem geta hvarfast í nítrósamín sem er þekktur krabbameinsvaldur. Nokkrar tegundir innihéldu um þrefalt meria af slíkum efnum en leyfilegt er. Umhverfisráðherra Danmörku hefur í kjölfar rannsóknarinnar látið auka eftirlit með innfluttum leikföngum þar sem áhersla verður lögð á stikkprufur úr leikfangagámum frá löndum utan Evrópusambandsins.
(Sjá frétt á heimasíðu dönsku neytendasamtakanna Tænk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s