Bjart framundan í nýtingu sólarorku

Sólarorka gæti vegið þyngst allra orkugjafa í raforkuframleiðslu heimsins árið 2050 samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða orkumálastofnunarinnar (IEA), en horfur eru á að hlutur sólarorkunnar verði þá kominn í u.þ.b. 37%. Mikil þróun hefur verið í nýtingu sólarorku síðustu ár, en hlutdeild hennar í raforkuframleiðslunni er þó enn innan við 1%. Verð á tæknibúnaði til nýtingar sólarorku fer nú hríðlækkandi og þannig hafa opnast alveg nýir möguleikar á þessu sviði að mati IEA.
(Sjá frétt PlanetArk í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s