Fosfór endurunninn úr fráveitunni

Århus fosfórGrundfos og vatnsveitan í Århus hafa tekið höndum saman um að þróa búnað til að endurheimta fosfór úr fráveituvatni. Vonir standa til að með þessu móti megi ná allt að 60% af þeim fosfór sem annars færi til spillis. Þar með er ekki aðeins komið í veg fyrir sóun auðlindar og spornað gegn hugsanlegri ofauðgun, heldur einnig sköpuð ný og græn atvinnutækifæri.
(Sjá frétt EDIE í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s