Grænn jólasveinn væntanlegur

Grænn jóliÞær fréttir berast nú utan úr hinum stóra heimi að ameríski jólasveinninn hyggist hætta að klæðast rauða búningnum sem ónefnt drykkjarvörufyrirtæki útvegaði honum á 3. áratug síðustu aldar. Að sögn jólasveinsins hefur honum þótt gaman að kynna umrædda drykki en nú finnst honum kominn tími á breytingar, enda hafi ánægjan í starfinu minnkað, öfugt við mittismálið. Fyrir jólin sem nú nálgast mun jólasveinninn því klæðast grænum búningi, auk þess sem búist er við verulegum áherslubreytingum í gjafavali. Lögð verður áhersla á góðar gjafir í anda grænni jóla, í stað gjafa sem fara fljótlega í ruslið og enda í einhverri holu í jörðinni.
(Sjá frétt ENN 12. nóvember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s