18.000 tonn af mat í ruslið á einum degi

Grasker EDIETalið er að 18.000 tonn af graskerjum lendi í ruslatunnum Breta eftir hrekkjavökuna. Þessi mikla sóun á sér stað á sama tíma og mikil vinna er lögð í ýmis verkefni til að draga úr sóun matvæla. Nóg er til af uppskriftum þar sem grasker koma við sögu, en svo virðist sem fólk hafi ekki áhuga á að nýta sér þær. Mikið af landi og öðrum auðlindum er því lagt undir ræktun á plöntum sem fara næstum því beint í ruslið.
(Sjá frétt EDIE í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s