Samsung Galaxy S4 fyrstur með TCO-vottun

TCO CertifiedSamsung Galaxy S4 varð á dögunum fyrsti snjallsíminn á markaðnum til að fá svonefnda TCO-sjálfbærnivottun, en TCO er óháð alþjóðlegt vottunarkerfi fyrir samskiptabúnað af ýmsu tagi. Til að fá þessa vottun þurfa snjallsímar að uppfylla viðmiðunarkröfur sem ná til alls lífsferils símanna og snúast m.a. um félagslega ábyrgð í framleiðslunni, ýmsa heilsu- og umhverfisþætti á notkunarskeiði, magn hættulegra efna o.fl. Það er von þeirra sem að vottuninni standa að þessi fyrsti TCO-vottaði sími hafi áhrif á það hvernig staðið verði að framleiðslu annarra snjallsíma á næstu misserum.
(Sjá fréttatilkynningu TCO Development 16. maí sl.).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s