100% lífræn matvæli

Jörðin sem við étumSænsku náttúruverndarsamtökin Naturskyddsföreningen hrintu á dögunum af stað sérstöku átaki til að stuðla að því að neytendur taki lífrænt vottaðar matvörur fram yfir annan mat. Í átakinu er lögð áhersla á að sýna skuggahliðar efnanotkunar í landbúnaði og benda á hvernig hægt sé að auka hlutdeild lífrænna matvæla í 100%. Sjónum verður sérstaklega beint að barnafjölskyldum og þeim sem kaupa lífræn matvæli endrum og sinnum og þeim áhrifum á náttúruna, eigin heilsu og velferð dýra sem þetta fólk getur haft í daglegum matarinnkaupum. Um leið og átakið var kynnt fór fram sérstök kynning á bókinni „Jörðin sem við étum“.
(Sjá fréttatilkynningu Naturskyddsföreningen 20. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s