Fimm milljón Toyota tvinnbílar seldir

Prius 2007Í marsmánuði seldi bílaframleiðandinn Toyota fimmmilljónasta tvinnbílinn frá því að slíkir bílar komu fyrst á markað árið 1997. Um 70% þessara bíla voru af gerðinni Toyota Prius, sem er enn sem komið er vinsælasti tvinnbíll sögunnar. Á síðasta ári seldi Toyota samtals 1,2 milljónir tvinnbíla á heimsvísu og hefur salan aldrei verið meiri. Þá voru tvinnbílar 17% allra bifreiða sem seldar voru í Japan.
(Sjá frétt PlanetArk 18. apríl).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s