Sektað fyrir óleyfileg efni í vörum fyrir börn

HanskarNorska garðvörukeðjan Plantasjen hefur samþykkt að greiða 400.000 norskar krónur (tæpar 9 millj. ísl. kr.) í sekt eftir að blý, þalöt og stuttar klórparafínkeðjur fundust í þremur af átta vörum frá fyrirtækinu, sem Umhverfisstofnun Noregs (Klif) lét greina í reglubundnu eftirliti. Vörurnar sem um ræðir voru litskrúðug ljósasería, garðdót og garðhanskar fyrir börn; allar fluttar inn frá Asíu. Auk sektarinnar voru 500.000 norskar krónur af söluandvirði gerðar upptækar (rúmar 11 millj. ísl. kr).
(Sjá frétt á heimasíðu Klif í morgun).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s