Ofnæmisvaldar í nær öllum hárlitum

Hárlitun IMSÍ nýrri athugun Umhverfisstofnunar Danmerkur (Miljøstyrelsen) reyndust 363 af 365 hárlitum innihalda litarefni sem geta valdið ofnæmi eða öðrum heilsufarsvandamálum. Hvorug þeirra tveggja tegunda sem stóðust prófið fást á almennum markaði og báðar eru með rauðum litarefnum sem henta ekki endilega öllum. Þeir sem vilja forðast ofnæmi ættu helst að sleppa því að lita á sér hárið, en fá sér strípur ella. Telji fólk hárlit nauðsynlegan er ástæða til að kynna sér innihaldsefnin vandlega.
(Sjá frétt á forbrugerkemi.dk í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s