Vefsíðan 2020.is óskar lesendum sínum gleðilegrar og efnislítillar jólahátíðar, minnir þá á að geyma nýtilegan jólapappír til næstu jóla, og vonar að næsta ár verði þeim öllum farsælt og friðsamt. Næsti umhverfisfróðleiksmoli síðunnar birtist mánudaginn 7. janúar 2013.