Háskólinn á Þelamörk verður réttlætisskóli

fairtrade NorgeStjórn Háskólans á Þelamörk í Noregi hefur samþykkt að skólinn verði fyrsti norski réttlætisháskólinn. Nú þegar hafa allnokkrir skólar í Noregi fengið viðurkenningu sem réttlætisskólar (e. Fairtrade School), en enginn háskóli er í þeim hópi. Til þess að ná þessu markmiði þarf skólinn m.a. að tryggja tiltekið framboð af réttlætismerktum vörum á fundum á vegum skólans, á kaffistofum og annars staðar þar sem vörur á borð við kaffi, sykur og te eru á boðstólum. Þá þarf að vera starfandi sérstakur réttlætisstýrihópur starfsmanna og stúdenta, svo eitthvað sé nefnt.
(Sjá frétt á heimasíðu Fairtrade í Noregi 17. desember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s