Bresk yfirvöld kæra eigendur Sellafield

Yfirvöld í Bretlandi lögðu í gær fram 9 kærur á hendur eigendum kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield, en þeir eru sakaðir um að hafa urðað geislavirkan úrgang á svæðinu án tilskilinna leyfa. Ekki er búist við þungum refsingum vegna þessara mála, en kærurnar koma á afar óheppilegum tíma fyrir eigendur stöðvarinnar, sem sætt hafa mikill gagnrýni að undanförnu vegna lausataka í stjórnun og rekstri. Áætlað er að nauðsynlegar endurbætur á stöðinni í Sellafield myndu kosta um 67 milljarða sterlingspunda (jafnvirði tæplega 14.000 milljarða ísl. kr).
(Sjá frétt PlanetArk í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s