Reynt að minnka sóun á írskum veitingastöðum

Írskir veitingastaðir leita nú leiða til að draga úr sóun matvæla, en árlega er þar hent mat fyrir um 125 milljónir sterlingspunda (um 25 milljarða ísl. kr). Lög sem tóku gildi fyrir tveimur árum og gera veitingastöðum skylt að skilja matarúrgang frá öðrum úrgangi, hafa beint sjónum manna að vandamálinu en ekki dugað til að draga verulega úr sóuninni. Í nýlegri skýrslu kemur fram að stærstur hluti úrgangsins, um 65%, séu matarleifar af diskum gesta, en úrgangur frá matreiðslunni kemur þar næst á eftir. Skilvirkasta aðferðin til að draga úr þessari sóun er að minnka skammtana.
(Sjá frétt EDIE í gær).

Ein hugrenning um “Reynt að minnka sóun á írskum veitingastöðum

  1. Bakvísun: Leiðir til að draga úr sóun matvæla « Bloggsíða Stefáns Gíslasonar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s