Hlaupaskór í jarðgerðina?

Síðastliðinn mánudag kynnti íþróttafataframleiðandinn Puma nýja línu af íþróttafötum og skóm sem brotna niður í náttúrunni að notkun lokinni. Með þessu vill fyrirtækið bæta samkeppnisstöðu sína og stuðla að betri framtíð. Um er að ræða 22 vörutegundir sem settar verða í sölu 2013, þ.á.m. sandala, boli, jakka og bakpoka, sem hægt er að skila í verslanir að notkun lokinni. Vörurnar eru þá tættar og jarðgerðar með öðrum lífrænum úrgangi.
(Sjá nánar í frétt PlanetArk 9. október).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s